Samstaðan
2023
Hér eru styttri myndbönd af fundinum:
Seyðfirðingar segja NEI við sjókvíaeldi - samstöðufundur 13.júlí 2023
75% Seyðfirðinga eru andvíg fyrirhuguðu sjókvíaeldi í firðinum samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var snemma árs 2023 fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Leyfisumsókn ICE FISH FARM er í vinnslu hjá stofnunum ríkisins. Seyðfirðingar krefjast þess að á þá verði hlustað.
13. júlí 2023 á Seyðisfirði
In English: