Samstaðan

2025

13.022 manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda

(10.apríl 2025)

Í upphafi árs 2025 sendi VÁ! bréf til David Attenborough þar sem við sögðum honum frá baráttu okkar fyrir vernd Seyðisfjarðar. Við sendum með tvær myndir og tvö veggsjöld. Við báðum hann um stuðning ef hann gæti veitt hann á einhvern hátt. Hann sendi allt til baka með áritun. Frá þeim degi segjum við að andi heilags Davíðs fylgi okkur í þessari baráttu.

29. nóvember 2025

20 janúar 2025 rann út frestur til að senda inn athugasemdir við tillögu MAST að leyfi Kaldvíkur fyrir sjókvíaeldi í firðinum. Baráttufólk fyrir vernd fjarðarins lét heyra í sér vikurnar þar á undan, meðan við báðum landsmenn alla að leggjast á árar með okkur og biðla til stjórnvalda að stöðva leyfisveitinguna.

29. nóvember 2025